Nám fyrir verkstjóra og aðra millistjórnendur

Verkstjórasamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands skipuleggja og bjóða nám fyrir verkstjóra og aðra millistjórnendur, alls um 50 stutta áfanga í fimm lotum. Námið er fjarnám og kennsla fer öll fram á netinu. Fyrsta lotan hófst 12. febrúar, er fullbókuð og stendur fram ...

Sjá nánar
15. February 2015

Opið fyrir umsóknir í Ræsingu í Fjallabyggð

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Olís, Samkaup Úrval, Sigló hótel, Sparisjóð Siglufjarðar, Vélfag, Ramma hf, Arion banka og sveitarfélagið Fjallabyggð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu. Einstaklingar, hópar og fyrirtæki eru hvött til þess...

Sjá nánar
12. February 2015

Rannsóknir Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á forsíðu Advanced Optical Materials

Mynd frá Efnis-, líf- og orkutæknideild Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands prýddi fyrsta hefti vísindaritsins Advanced Optical Materials á ári ljóssins 2015. Tímaritið birtir grein eftir Kristján Leósson og samstarfsmenn hans við Háskóla Íslands og Imperial College í London sem fjallar um hversu gegnsæ...

Sjá nánar
11. February 2015

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Opnað hefur ve...

Sjá nánar
06. February 2015