Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf

Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf er keppni um tæknilausnir fyrir aldraða og fatlað fólk. Höfuðborgir Norðurlandanna fimm, Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmur, Helsinki og Reykjavík, ásamt Nordic Innovation leita samstarfsaðila til að koma á nýrri tegund samstarfs og skipulagningu er varða...

Sjá nánar
06. February 2015

Þjónar þitt fyrirtæki ferðamönnum?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskar eftir samstarfi við þrjú til fimm fyrirtæki til að taka þátt í 6-9 mánaða tilraunaverkefni, Einstök íslensk upplifun. Leitað er að fyrirtækjum sem vilja aðstoð við að greina sóknarfæri sín og auðga upplifun ferðamanna.  Sérstaklega er horft til verkefna sem hafa...

Sjá nánar
05. February 2015

Atvinnumál kvenna hefur opnað fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Styrkir þessir eru veittir af velferðarráðherra og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni. Til ráðstöfunar að þessu sinni eru 35 milljónir og er hámarksstyrkur kr. 3.000.00...

Sjá nánar
29. January 2015

Geðheilsustöð í Breiðholti hlýtur Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015

Afhending verðlauna og viðurkenninga fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu fyrir árið 2015 voru afhent á hádegisverðarfundi sem haldinn var að Grand hóteli Reykjavík föstuaginn 23. janúar sl. Um 160 manns sóttu fundinn sem var haldinn á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Samba...

Sjá nánar
28. January 2015

Beint streymi frá veitingu nýsköpunarverðlauna

Hægt er að horfa á beint streymi frá veitingu nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015 sem haldin er í dag, 23. janúar 2015 frá klukkan 11:45 og 14:00 á Grand Hótel, Reykjavík. Streymi fundarins má nálgast hér Dagskrá fundarins:

Sjá nánar
23. January 2015