Orkubóndinn 2 fer af stað 28. nóvember

Nú ætlar Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar, að standa fyrir námskeiðinu Orkubóndinn 2 og verður fyrsta námskeiðið haldið í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 11:00 - 16:00. Námskeiðið er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum...

Sjá nánar
15. November 2014

Morgunverðarfundur - Einstök íslensk upplifun

Undanfarin ár hefur fjölbreytt stuðningsefni verið unnið með það að markmiði að styðja við vöruþróun og markaðssetningu í ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðaþjónustan er ört stækkandi atvinnugrein og fjöldi þeirra sem starfa í ferðaþjónustutengdum störfum hefur margfaldast undanfarin ár. Ferðamönnunum...

Sjá nánar
14. November 2014

Fab Lab smiðja opnuð á Neskaupstað

Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með...

Sjá nánar
10. November 2014

Könnun um aðgengi að fjármagni og fjárfestingaleiðum lögð fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki

Í tengslum við ráðstefnu um aðgengi íslenskra nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni sem haldin verður 11. nóvember næstkomandi framkvæmdi Enterprise Europe Network rannsókn sem náði til þeirra fyrirtækja sem skráð eru á vefsíðuna www.sprotar.is. Vefsíðan Sprotar.is sem rekin er af Nýsköpun...

Sjá nánar
09. November 2014

Orkubóndinn 2 fer brátt af stað

Nú ætlar Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar, að standa fyrir námskeiðinu Orkubóndinn 2 og verður fyrsta námskeiðið haldið í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 11:00 - 18:00. Námskeiðið er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum...

Sjá nánar
07. November 2014