Startup Energy Reykjavík - opið fyrir umsóknir til 11. nóvember 2014

Viðskiptahraðallinn Startup Energy Reykjavík hefur göngu sína í annað sinn nú í vetur. Markmið Startup Energy Reykjavík er að styðja við sjö sprotafyrirtæki í orku- eða orkutengdum greinum og hjálpa þeim að komast eins langt og mögulegt er með sýnar viðskiptahugmyndir á tíu vikum. Hvað er viðs...

Sjá nánar
28. October 2014

Íslensku frumkvöðlafyrirtæki gengur vel að afla fjármags á Kickstarter

Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Kúla kynnti fyrir skemmstu sína nýjustu vöru, Kúla Bebe – þrívíddarbúnað fyrir linsur snjallsíma. Lausn Kúlu er sú eina sinnar tegundar í heiminum þar sem hún virkar á fjölmargar tegundir snjallsíma og hægt verður að skoða útkomuna með nánast hvaða þrívíddaraðferð se...

Sjá nánar
27. October 2014

You are in control ráðstefnan haldin í sjöunda sinn

Alþjóðlega ráðstefnan You Are In Control (YAIC) verður haldin í Reykjavík í sjöunda sinn dagana 03. og 04. nóvember 2014 í Bíó Paradís. Sem fyrr mætast á ráðstefnunni skapandi greinar; hönnun, tónlist, bókmenntir, tölvutækni, leiklist, kvikmyndagerð og myndlist.  Þemað í ár er Skapandi samslát...

Sjá nánar
27. October 2014

Kynning á orkuáætlun Horizon 2020

Í því skyni að styðja við og aðstoða íslensk fyrirtæki og stofnanir við að sækja um í Orkuáætlun Horizon2020 hafa Rannís, Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Iceland Geothermal og GEORG tekið höndum saman og ákveðið að efna til átaks með nýju verklagi. Haldnir verða tveir viðburðir um áætl...

Sjá nánar
23. October 2014

Skipulagðar hlaupaferðir í náttúru Íslands vinsælar

Arctic Running er afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu, staðsett í Hörgársveit og sérhæfir sig í hlaupaferðum um náttúru Íslands. Hugmyndin miðar að því að uppfylla þarfir hlaupara í ferðamennsku, að sameina mikla hreyfingu, útivist og náttúruupplifun. Hlaupaferðirnar henta þeim sem vilja upplifa...

Sjá nánar
21. October 2014