Kynningarfundur um Nordic Innovation House, frumkvöðlasetrið í Kísildal

Á morgun, föstudaginn 17. október klukkan 15:00, verður kynningarfundur um Nordic Innovation House, frumkvöðlasetrið í Kísildal, Kaliforníu.Frumkvöðlasetrið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og systurstofnana á Norðurlöndunum og er það ætlað norrænum frumkvöðlafyrirtækjum. Kynning...

Sjá nánar
16. October 2014

Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í að opna frumkvöðlasetur í Kísildal

Nordic Innovation House, frumkvöðlasetur fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki, opnaði fyrir skemmstu í Kísildal í Kaliforníu. Frumkvöðlasetrið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og systurstofanana á Norðurlöndunum. Samstarf á milli heimshluta getur skilað vexti heima og á alþjóðamörkuð...

Sjá nánar
10. October 2014

Fyrstu íbúarnir fluttir inn á nýtt frumkvöðlasetur á Hlemmi

Á Hlemmi hefur nýverið opnað frumkvöðlasetrið, Setur skapandi greina í samstarfi við Reykjavíkurborg. Tónlistarklasinn er í 210 m2 og þar eru nú Útón – Útflutningsskrifstofa tónlistarinnar, Iceland Airwaves, Tónverkamiðstöð Íslands og aðrir tónlistartengdir frumkvöðlar. Gasstöðin sem er í afar fa...

Sjá nánar
08. October 2014

Morgunfundur um fjárfestingar í skapandi greinum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og KreaNord Investor í samstarfi við Creative Business Cup og Enterprice Europe Network bjóða til morgunfundar um fjárfestingar í skapandi greinum.  Emilía Borgþórsdóttir vöruhönnuður mun gefa innsýn í íslenskt skapandi viðskiptaumhverfi, Rasmus Wiinstedt Tscherning mun...

Sjá nánar
06. October 2014

Ný íslensk sporðskurðarvél var sýnd á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Á ný yfirstaðinni sjávarútvegssýningu gafst gestum kostur á að skoða nýjan búnað fyrir fiskvinnslu, svokallaða sporðskurðarvél. Það er fyrirtækið 4fish ehf. í Grundarfirði sem á heiðurinn af vélinni en hún hefur verið í þróun og prófunum á þessu ári hjá G.RUN hf. (Guðmundi Runólfssyni hf.) í Grun...

Sjá nánar
06. October 2014