Góð leið til að stækka tengslanetið og hitta nýja viðskiptavini

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 25. -27. september í Smáranum, Kópavogi. Enterprise Europe Network á Íslandi stendur fyrir fyrirtækjastefnumóti þar sem sýnendum og gestum býðst tækifæri til að bóka fundi með mögulegum samstarfsaðilum. Fyrirtækjastefnumótið er frábær leið til að...

Sjá nánar
18. September 2014

Styrkir til klasaverkefna - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í BSR Innovation Express, evrópska nálgun sem stuðlar að alþjóðavæðingu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í gegnum klasaverkefni. Opinberir aðilar frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Litháen, Noregi og Svíþjóð fjármagna kallið í þeim tilgangi að hvetja til aukins mi...

Sjá nánar
16. September 2014

Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands koma vel út í samanburðarrannsókn

Á kynningarfundi í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands fyrir skemmstu voru kynntar niðurstöður úttektar sem unnin var við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð síðasta vetur. Þar eru frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands borin saman við sambærileg setur í sex öðrum Evrópulöndum. Á frumkvö...

Sjá nánar
11. September 2014

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Opnað hefur ve...

Sjá nánar
10. September 2014

Starfsfólki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er margt til lista lagt

Helga Dögg Flosadóttir starfar sem verkefnisstjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er með doktorspróf í efnafræði. Þegar Helga var með sitt þriðja barn á brjósti fann hún hvergi hlýj­an bol úr merinóull sem auðvelt var að nota við brjósta­gjöf. Hún fékk syst­ur sína, Aðal­heiði Flosa­dótt­ur, til ...

Sjá nánar
09. September 2014