Mikil ánægja með Steinsteypuvikuna

Í gær var Steinsteypuvikan 2014 sett í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Steinsteypuvikan samanstendur af þremur ráðstefnum skipulögðum af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og norræn steinsteypu- og flotfræðifélög. Ráðste...

Sjá nánar
14. August 2014

Skattafrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna rennur út 1. september

Fyrirtækjum sem stunda rannsókna- og þróunarstarf gefst kostur á að sækja um frádrátt frá tekjuskatti vegna slíkra verkefna, skv. lögum nr. 152/2009 með síðari breytingum. Fyrirtæki sem ekki greiða tekjuskatt geta fengið samsvarandi endurgreiðslu. Rannís tekur við umsóknum, leggur mat á hvort þæ...

Sjá nánar
14. August 2014

Kynningarfundur um Eurostars 2 fimmtudaginn 21. ágúst

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu „Enterprise Europe Network“ við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 20...

Sjá nánar
12. August 2014

Alþjóðleg steinsteypuvika dagana 11.-15. ágúst

Dagana 11. – 15. ágúst stendur Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir alþjóðlegri steinsteypuviku í Reykjavík. Námskeið verða haldin fyrstu tvo daga vikunnar og frá miðvikudegi til föstudegs verða haldnar þrjár ráðstefnur á sama tíma í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi.  Dagskrá vikunnar Ráðstefn...

Sjá nánar
08. August 2014

Komu Silicor til landsins ber að fagna sem miklu skrefi í átt til framfara

Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands hefur fengist við rannsóknir og útskrifað doktora og meistara á sviði áls og kísiljárns. Tilkoma Silicor fyrirtækisins til Íslands er að sögn Þorsteins skemmtileg prófraun á bæði ál- og kísilfræði. Nýsköpunarmiðstöð Ísla...

Sjá nánar
29. July 2014