Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - Ný fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu „Enterprise Europe Network“ við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 20...

Sjá nánar
09. July 2014

Upphafsfundur samstarfs um íslenskan heilbrigðisklasa

Fimmtudaginn 19. júní var haldinn formlegur upphafsfundur samstarfs um íslenskan heilbrigðisklasa í húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi. Á fundinn mættu fulltrúar heilbrigðistækni fyrirtækja, fyrirtækja og stofnana í heilbrigðisþjónustu, sprotafyrirtækja í heilbriðigðisstarfsemi, stjórnvalda, hásk...

Sjá nánar
27. June 2014

Ráðstefna Norræns samstarfsvettvangs um vistferilsgreiningar

Norrænn samstarfsvettvangur um vistferilsgreiningar (NorLCA) var stofnaður árið 2004 með stuðningi frá Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið var að skapa þverfaglegan vettvang fyrir umræðu og miðlun þekkingar á vistferilshugsun meðal fræðimanna, atvinnulífsins og hins opinbera. 10 ár liðin frá ...

Sjá nánar
23. June 2014

Opið fyrir umsóknir í Eurostars-2

Opið er fyrir umsóknir í Eurostars-2 en næsti skilafrestur er 11. september 2014. Eurostars er áætlun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Evrópu sem vinna sjálf að rannsóknum og þróun.Eurostars verkefni eru rannsóknar- og þróunarverkefni sem geta verið á hvaða tæknisviði sem er og eiga þau að ve...

Sjá nánar
21. June 2014

Þekkingin beisluð - nýsköpunarbók, komin úr prentun

Þekkingin beisluð - nýsköpunarbók er afmælisrit til heiðurs Þorsteini Inga Sigfússyni, prófessor og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, í tilefni af sextugsafmæli hans þann 4. júní sl. Í afmælisritinu er að finna þrjátíu og tvær greinar eftir fræðimenn, frumkvöðla og fagaðila um málefni sem r...

Sjá nánar
20. June 2014