Þetta vorið útskrifuðust 11 Brautargengiskonur í Reykjavík

Þetta vorið útskrifuðust 11 Brautargengiskonur í Reykjavík, en útskriftin fór fram í föstudaginn 13. júní og var fagnað af því tilefni. Þær hafa síðan um áramót unnið hver að sinni viðskiptahugmynd og mótað sér og sínum verðandi fyrirtækjum stefnu til framtíðar. Að venju var um fjölbreyttan hóp k...

Sjá nánar
19. June 2014

48 verkefni fá úthlutun úr Átakinu

Úthlutun styrkja úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar hefur farið fram. Alls bárust 237 umsóknir að þessu sinni og fengu 48 umsóknir úthlutað styrkjum sem námu á bilinu 300 þúsund krónum og upp í 3 milljón króna. Samtals var úthlutað rúmlega 42 milljónum króna. Öllum umsækjendum hefur verið sen...

Sjá nánar
10. June 2014

Upptaka af erindum Lean Ísland 2014

Ráðstefnan Lean Ísland 2014 var haldin 21. maí sl. á Hilton með mjög góðum árangri og þátttöku. Nýsköpunarmiðstöð Íslands sá um að taka ákveðin erindi ráðstefnunnar upp.  Upptökur af erindum er að finna hér Lean Ísland er fyrir alla þá sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum...

Sjá nánar
06. June 2014

Námskeiðið Orkubóndinn 2 frestast til haustsins

Orkubóndinn 2 er námskeið sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar og tvö frumkvöðlafyrirtæki, stendur fyrir og er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum og bændum sem vilja virkja bæjarlækinn í smáum en hagkvæmum stíl. Á haustmánuðum ársins 2009 fór Nýsköpu...

Sjá nánar
03. June 2014

Listnámsnemendur fagna skapandi námi í Fab Lab

 „Með tilkomu nýrrar Fab Lab smiðju í Breiðholti hafa opnast miklir möguleikar varðandi útfærslu frumgerða og framsetningu teikninga fyrir nemendur.  Ný tækni opnar nú enn frekar spennandi möguleika á fjölbreyttari efnivið og margbreytilegum tækniúrlausnum.  Mikilvægt er að vanda teiknivinnu þega...

Sjá nánar
30. May 2014