Ræsing í Skagafirði - samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka fjölbreytni atvinnulífsins í Skagafirði. Viðskiptahugmyndir sem fá framgöngu í verkefninu fá faglegan stuðning starfsmanna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, aðs...

Sjá nánar
27. May 2014

Undirbúningur hafinn að rannsóknarsetri í áli og efnisvísindum

Undirbúningur er hafinn að stofnun og rekstri rannsóknarseturs í áli og efnisvísindum. Viljayfirlýsing um það var undirrituð í morgun af Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þorsteini Inga Sigfússyni forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Guðrúnu Sævarsdóttur forseta tækni...

Sjá nánar
20. May 2014

Nýsköpunartorg verður haldið dagana 23. og 24. maí

  Nýsköpunartorg verður haldið í Háskólanum í Reykjavík dagana 23. og 24. maí. Um er að ræða fagráðstefnu um starfsumhverfi og uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og sýningu þar sem fyrirtæki og stofnanir kynna árangur í nýsköpun. Nýsköpunartorgið er haldið í tengslum við 20 ára afmæli Samt...

Sjá nánar
20. May 2014

Varmadælur með sjóinn sem varmalind

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar setti fram hugmyndir um varmadæluvæðingu á köldum svæðum Íslands og hófst handa strax á upphafsdögum Nýsköpunarmiðstöðvar með skoðun á Vestmannaeyjum og Vestfjörðum. Úr varð verkefnið Landsvarmi þar sem öflugir aðilar komu að málum. Nýlega veitti Nordisk Innovation...

Sjá nánar
03. May 2014

Skjótar vinsældir IKUE heilabrotsleiksins

Hugbúnaðarhúsið Gebo Kano gaf út heilabrotsleikinn IKUE fyrir IPad og IPhone í marsmánuði s.l. IKUE er skemmtilegur og krefjandi formþrautaleikur fyrir fólk sem vill nota heilann á meðan það leikur sér. Leikurinn er alvöru heilaleikfimi sem þjálfar rýmisgreind og lausnahugsun. Þrautir leiksins er...

Sjá nánar
02. May 2014