Laus aðstaða á frumkvöðlasetri skapandi greina

Ert þú með viðskiptahugmynd og vantar aðstöðu, til að vinna að henni? Þá gæti Setur skapandi greina við Hlemm verið eitthvað fyrir þig. Á setrinu eru nú um 40 frumkvöðlafyrirtæki sem vinna að öllu milli himins og jarðar en tilgangur setursins er að gefa aðilum úr skapandi greinum og öðrum, tækifæ...

Sjá nánar
15. August 2017

Nýr leikur frá Lumenox fyrir Playstation og Windows

Tölvuleikjafyrirtækið Lumenox hefur gefið út nýjan tölvuleik. Leikurinn heitir YamaYama og er stórskemmtilegur partýleikur fyrir vini og hópa til að spila saman.   Lumenox hefur haft aðsetur á frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undanfarin misseri. Þeir gáfu síðast út leikinn Aarus Awake...

Sjá nánar
14. July 2017

Ankeri Solutions kynnt á NorShipping

Ankeri Solutions er nýtt íslenskt sprotafyrirtæki sem hlotið hefur stuðning úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar sem er í umsjón Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Ankeri Solutions þróar markaðstorg fyrir alþjóðlega flutningaskipamarkaðinn þar sem skipaeigendur og skipaleigjendur geta deilt með sé...

Sjá nánar
30. June 2017

Fyrirlestur um raka, myglu og forritið WUFI

Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynnir erindi á sviði Rannsóknastofu byggingariðnaðarins Mánudaginn 26. júní kl. 15.00 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Árleyni 8112 Reykjavík Kjartan Guðmundsson, lektor við KTH í Stokkhólmi mun halda fyrirlestur um raka í byggingum. Mun hann m.a. sýna dæmi þar sem forritið...

Sjá nánar
23. June 2017

Aðstaða á Setri skapandi greina við Hlemm

Ert þú með viðskiptahugmynd og vantar aðstöðu, til að vinna að henni? Þá gæti Setur skapandi greina við Hlemm verið eitthvað fyrir þig. Á Setrinu eru nú um 40 frumkvöðlafyrirtæki sem vinna að öllu milli himins og jarðar en tilgangur Setursins er að gefa aðilum úr skapandi greinum og öðrum, tækifæ...

Sjá nánar
20. June 2017