Nýsköpunarþing og Nýsköpunarverðlaun 2014

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 10. apríl á Grand hótel Reykjavík. Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni vaxtarferli fyrirtækja þar sem Kolbrún Eydís Ottósdóttir, gæða- og reglugerðarstjóri ...

Sjá nánar
08. April 2014

Fab Lab nemendur hanna V-Hleðslu

Verðlaun í Snilldarlausnum Marels 2014 voru afhent í síðustu viku.  Verkefni keppninnar í ár var að auka virði flösku og þurftu þátttakendur að finna út hvernig mætti gera það.  Engar sérstakar takmarkanir voru settar enda markmið keppninnar að leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Aðstaðan í Fab...

Sjá nánar
03. April 2014

Fyrirtækjastefnumót á sjávarútvegssýningu í Brussel

Í tengslum við sjávarútvegssýningarnar í Brussel skipuleggur Enterprise Europe Network fyrirtækjastefnumót þar sem sýnendum og gestum býðst tækifæri til að bóka fyrirfram fundi með mögulegum samstarfsaðilum. Fundirnir fara fram dagana 6. og 7. maí og er hver fundur 20 mínútur að lengd. Þátttaka í...

Sjá nánar
03. April 2014

Umsóknarfrestur - Svanni 2014

Umsóknarfrestur um lánatryggingar í Svanna - lánatryggingasjóð kvenna rennur út þann 10.apríl næstkomandi og verður lokað fyrir umsóknarkerfið kl. 17.00. Svanni veitir lán með ábyrgð til fyrirtækja í eigu konu/kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann, sem veitir lánin. Hægt er að fá...

Sjá nánar
01. April 2014

Lean Ísland 2014

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að f...

Sjá nánar
28. March 2014