Atvinnubylting og umbreyting - ársfundur 2014

Þann 27. febrúar næstkomandi heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands ársfund sem ber yfirskriftina „Atvinnubylting og umbreyting“. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 08:30 – 11:00 en húsið opnar með léttum morgunverði kl. 08:00. Dagskrá ársfundar 2014 Ávarp ráðherra. Ragnh...

Sjá nánar
25. February 2014

Aðgangur að tækjum og þekkingu er forsenda þróunarvinnu

Aðgangur að tækjabúnaði og sérþekkingu starfsmanna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er forsenda þess að Genís geti rekið vöruþróunarverkefni sín á Íslandi, segir Jóhannes  Gíslason, framkvæmdastjóri  nýsköpunarfyrirtækisins Genís ehf., sem þróar afurðir fyrir heilbrigðisiðnaðinn sem byggja á líffræði...

Sjá nánar
25. February 2014

Menntadagurinn og Menntasprotinn 2014

Samtök atvinnulífsins ásamt sjö aðildarsamtökum SA efna til Menntadags atvinnulífsins mánudaginn 3. mars 2014 á Hilton Reykjavík Nordica. Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður þar í kastljósinu en þetta er í fyrsta sinn sem fulltrúar ólíkra atvinnugreina halda sameiginlegan menn...

Sjá nánar
17. February 2014

Frekari framþróun heilbrigðistengdra fyrirtækja

Hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands er 30 til 40 prósent þeirra fyrirtækja sem starfa á frumkvöðlasetrum hennar tengd heilbrigðisvísindum á einn eða annan hátt. Að sögn Sigríðar Ingvarsdóttur, framkvæmdastjóra miðstöðvarinnar hefur orðið mikil aukning á stuðningi við rannsóknir og þróun á sviði heilbri...

Sjá nánar
14. February 2014

Góðir stjórnunarhættir grundvöllur fyrirmyndarstjórnunar

Út er komin bókin „Fyrirmyndarstjórnun – hagnýt viðmið og samkeppnisforskot“ eftir þá Karl Friðriksson, Richard Keegan og Eddie O´Kelly. Uppistaða bókarinnar eru aðferðir, sem rekja má til fræða undir yfirskriftinni „World Class Business“. Fræðin eru að hluta til upprunnin í umbótaaðferðum gæðast...

Sjá nánar
12. February 2014