Brautargengi - umsóknarfrestur til föstudags

Lumar þú á góðri viðskiptahugmynd sem þig langar að þróa áfram, kanna möguleika á að hrinda í framkvæmd, læra um stofnun og rekstur fyrirtækja og læra að koma hugmyndum þínum á framfæri? Þá er Brautargengi fyrir þig. Viltu koma í hóp Brautargengiskvenna? Þú vinnur með hugmyndina þína, skrifar...

Sjá nánar
12. February 2014

Startup Energy - umsóknarfrestur

Viðskiptasmiðjan Startup Energy Reykjavik fjármagnar og styður við verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu. Teymin fá 5 milljónir í hlutafé og á tíu vikum vinna þau að því að fullmóta viðskiptahugmyndir sínar með aðstoð yfir 60 sérfræðinga. Í lokin kynna teymin viðskiptatækifæri sí...

Sjá nánar
12. February 2014

VAKINN - fjarnámskeið í febrúar

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17 febrúar. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS. Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir námskeiðunum í samstarfi við VAKANN. Fyrirkomulagið er með þeim hætti að þátttakendur...

Sjá nánar
10. February 2014

Umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rennur út kl. 12:00 föstudaginn 28. febrúar þannig að nú fer hver að verða síðastur til að sækja um. Styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða erlendis Átakið styður við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari fjármögnu...

Sjá nánar
10. February 2014

Þjónusta, þjálfun og ráðgjöf fyrir samfélagsleg fyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í fjölmörgum verkefnum bæði innanlands og utan. Eitt slíkt verkefni er NPP verkefnið SECRE eða Social Enteprises in Community Renewable Energy. SECRE-verkefnið er samstarfsverkefni tólf aðila í sjö löndum og er tilgangurinn að þróa þjónustu, þjálfun og ráðgjöf...

Sjá nánar
08. February 2014