56.000.000 úthlutað úr Orkurannsóknarsjóði

Sjöunda úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík í gær. Úthlutað var 56 milljónum til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála. Fjölmargar góðar umsóknir bárust en úthlutað var úr tveimur flokkum; A-flokki, sem eru styrkir til ...

Sjá nánar
07. February 2014

Skapandi ungir frumkvöðlar - verðlaun JCI

Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, hlaut í gær verðlaunin „Skapandi ungir frumkvöðlar“ sem JCI á Íslandi veitti í fyrsta sinn. Verðlaunin afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir viðskipta- og iðnaðarráðherra við hátíðlega athöfn í húsakynnum Arion banka við Borgartún. Við athöfnina kynntu fjórir f...

Sjá nánar
07. February 2014

Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Kynningarfundurinn verður haldinn í höfuðstöðvu...

Sjá nánar
06. February 2014

UTmessan í Hörpunni um helgina

UT messan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með ein...

Sjá nánar
05. February 2014

Styrkir til atvinnumála kvenna eru nú lausir til umsóknar

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvennavegna ársins 2014 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 24.febrúar og skal sækja um rafrænt á heimasíðu verkefnisins en þar má ennfremur finna nánari upplýsingar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eft...

Sjá nánar
04. February 2014