Hátíðni myndavélar og heilalínurit

Við kynnum til sögunnar Garðar Þorvarðsson, framkvæmdastjóra og frumkvöðul nr. 23 í jóladagatalinu 2013. Kvikna ehf er hátækni hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð þar sem krafist er mikillar tækni- og raunþekkingar.  Þannig hefur fyrirtækið á síðustu árum verið að þróa bæði eig...

Sjá nánar
23. December 2013

Drifkrafturinn felst í bættu lífi Misfætlinga

„Það má segja að viðskiptahugmyndin hafi kviknað fyrir rúmu ári síðan þar sem ég sat heima eitt þriðjudagskvöld og var að búa til fésbókarhóp, sem átti fyrst og fremst að hjálpa mér að finna spegilmynd mína í fótum,“ segir Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, sem sjálf er með misstórar fætur. Hún notar s...

Sjá nánar
22. December 2013

Þrívíddartækið Kúla Deeper

Við kynnum til sögunnar Írisi Ólafsdóttur, frumkvöðul nr. 22 í jóladagatalinu 2013. Íris er eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Kúla Inventions Ltd. sem  staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Lækjargötu 12. Kúla hefur þróað lausn fyrir þá sem langar til að taka þríví...

Sjá nánar
22. December 2013

Hópferðabíll fyrir íslenskar aðstæður

Við kynnum til sögunnar Ara, frumkvöðul nr. 21 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið Jakar hefur á síðustu árum unnið að þróun á ferðabíl sem sérsniðinn er fyrir íslenskar aðstæður. Fjöldi bíla er í boði í íslenskri ferðaþjónustu í dag en fáir bílar henta til keyrslu og ferðalaga um afskekktari hlut...

Sjá nánar
21. December 2013

Jólalokun - lágmarksafgreiðsla

Nú eru jólin komin hjá starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands líkt og hjá mörgum landsmönnum. Frá og með 23. desember - 2. janúar verða starfsstöðvar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um land allt lokaðar.  Þetta á jafnt við afgreiðslu og símsvörun. Hlökkum til að hitta ykkur á nýja árinu!

Sjá nánar
20. December 2013