Brautargengi býr til verðmæti

Hópur kvenna hefur útskrifast af námskeiðinu Brautargengi, sem rekið er innan Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, í vikunni. Alls tuttugu og ein kona útskrifaðist af Brautargengi í Reykjavík í dag, en fyrr í vikunni höfðu sex konur útskrifast af Brautargengi á Akureyri. Viðskiptahugmyndirnar eru jafnan...

Sjá nánar
13. December 2013

Gagarín sækir ný verkefni á erlenda grundu

Gagarín er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á gagnvirkum lausnum og stafrænu efni fyrir söfn og sýningar. Undanfarin þrjú ár hefur fyrirtækið snúið vörn í sókn. Á þessum tíma hefur Gagarín náð að sækja ný tækifæri á erlenda markaði og hefur velta fyrirtækisins í erlendri mynt farið úr innan vi...

Sjá nánar
13. December 2013

Leikurinn byrjaði sem agnarsmá hugmynd

Við kynnum til sögunnar Burkna og teymið á bak við Lumenox, frumkvöðla nr. 13 í jóladagatalinu 2013. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleik í fullri stærð sem er listaverki líkastur. Leikurinn heitir Aaru's Awakening og er svokallaður 2D platformer. ...

Sjá nánar
13. December 2013

Innanhúslausn verður að viðskiptalausn

Sprotafyrirtækið G.osk aðstoðar m.a. fyrirtæki við að koma betur til móts við starfsmenn sína með því að opna á nýja og fjölbreyttari  möguleika varðandi veitingar, vörur og þjónustu.   G.osk hefur hannað heildarviðmót sem færir þjónustu margra ótengdra aðila undir einn hatt og samþættir við innr...

Sjá nánar
12. December 2013

Fab Lab orðið valfag á Ísafirði

FabLab á Ísafirði var opnað formlega í janúar á þessu ári. Síðan þá hefur ýmislegt verið unnið og skapað, bæði af nemendum, frumkvöðlum og almenningi. Smiðjan er rekin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði, Ísafjarðarbæ og Bolungarvíkurkaupstað og hefur fjöldi neme...

Sjá nánar
11. December 2013