Brautargengi eykur hlut kvenna í rekstri fyrirtækja

Hlutfall fyrirtækja sem eru í meirihlutaeigu kvenna á Íslandi er í kringum 25%, sem er nokkuð lægra hlutfall en í nágrannalöndunum. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur allt frá árinu 1996 haldið úti námskeiðinu Brautargengi sem er ætlað konum sem luma á góðri viðskiptahugmynd eða eru að hefja rekstur...

Sjá nánar
11. December 2013

Nanótækni við lyfjagjöf

Við kynnum til sögunnar Guðrúnu Mörtu, frumkvöðul nr. 11 í jóladagatalinu 2013. Sprotafyrirtækið Oculis ehf. hefur þróað nýja augndropa sem hafa þann helsta kost að hægt er að nota dropana til að meðhöndla sjúkdóma í bakhluta augans í stað þess að sprauta lyfjum með nál í augað.  Þetta getur nýs...

Sjá nánar
11. December 2013

Efnisveita íslenskra kvikmynda á netinu

Við kynnum til sögunnar Sunnu Guðnadóttur, frumkvöðul nr. 10 í jóladagatalinu 2013. Icelandic Cinema Online (ICO) er efnisveita á netinu þar sem hægt er að kynna sér og horfa á íslenskar kvikmyndir, hvort sem það eru kvikmyndir í fullri lengd, heimildamyndir eða stuttmyndir. Nú þegar eru tæplega...

Sjá nánar
10. December 2013

Þriðja hagleikssmiðjan opnar í Stykkishólmi

Þriðja hagleikssmiðjan á Íslandi er að opna í Stykkishólmi og er það leirverkstæðið Leir 7 sem stendur að henni.  Áður hafa hagleikssmiðjur, öðru nafni Économusée,  verið opnaðar í Arfleifð á Djúpavogi, sem framleiðir töskur og fylgihluti úr leðri og roði, og í Gestastofu Sútarans á Sauðárkróki, ...

Sjá nánar
09. December 2013

Vörur fyrir nemendur með sértæka námserfiðleika

Við kynnum til sögunnar Kristín Elfu, frumkvöðul nr. 9 í jóladagatalinu 2013. Frumkvöðullinn Kristín Elfa Guðnadóttir er komin vel á veg með stofnun fyrirtækisins Daykeeper.  Fyrirtækið mun sérhæfa sig í vörum og þjónustu við nemendur með sértæka námserfiðleika, fólk með ADHD og einstaklinga með...

Sjá nánar
09. December 2013