Fjármögnun lista og menningar: Hvað er til ráða?

Örráðstefna með yfirskriftinni „Fjármögnun lista og menningar: Hvað er til ráða?“ verður haldin  6. desember  næstkomandi í  húsnæði Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6.  Það er Cultura Cura – félag lista- og menningarstjórnenda á Íslandi sem stendur fyrir ráðstefnunni í samstarfi við Háskólann ...

Sjá nánar
04. December 2013

Tengslanetið nær til konungborinna

Markmið frumkvöðlanna, samstarfsmannanna og saltgerðarmannanna Garðars Stefánssonar og Danans Søren Rosenkilde, sem kynntumst sem námsmenn í Árósum í Danmörku, er að búa til besta salt í heimi í saltgerðarverksmiðju, sem hóf starfsemi á Reykhólum í september síðastliðnum.  Þeir eru frumkvöðlarnir...

Sjá nánar
03. December 2013

Jóladagatal 2013 - fyrirtækin á frumkvöðlasetrunum

Gleðilega aðventu kæru vinir. Jóladagatal okkar á aðventunni verður að þessu sinni tileinkað þeim öflugu fyrirtækjum sem starfandi eru á frumkvöðlasetrum okkar. Við höfum fengið 24 fyrirtæki til liðs við okkur og komum til með að kynna eitt nýtt fyrirtæki á frumkvöðlasetri á degi hverjum alla að...

Sjá nánar
03. December 2013

Fimm fingur og fyrirburaföt

Við kynnum til sögunnar Bryndísi, frumkvöðul nr. 3 í jóladagatalinu 2013. Fimm fingur ehf var stofnað 1. júlí 2013 af Bryndísi Eddu Eðvarðsdóttur og Örvari Bjarnasyni. Fimm fingur er verslun með föt fyrir börn á aldrinum 0 – 1 árs. Sérstök áhersla er á minnstu börnin, það er fyrirbura og ungabör...

Sjá nánar
03. December 2013

Íslenskar lækningajurtir Önnu Rósu

Við kynnum til sögunnar Önnu Rósu, frumkvöðul nr. 2 í jóladagatalinu 2013. Anna Rósa Róbertsdóttir lærði grasalækningar í Englandi á árunum 1988-1992 og hefur síðan þá starfað við ráðgjöf á eigin stofu ásamt því að halda fjölda námskeiða um lækningajurtir og smyrslagerð. Hún framleiðir krem, smy...

Sjá nánar
02. December 2013