Tengslanetið - gagnagrunnur þekkingar og upplýsinga

„Nauðsynlegt er öllum frumkvöðlum að búa sér til öflugt tengslanet, sem gagnagrunn þekkingar og upplýsingaveitu. Sjálfur á ég mér öflugt tengslanet, sem ég nýti mér á degi hverjum með einum eða öðrum hætti til að auðvelda mér lífið.  Tengslanetið gengur ekki bara út á það að hlaupa upp að næsta f...

Sjá nánar
02. December 2013

37 umsóknir fá úthlutun úr Átakinu

Úthlutun styrkja úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar fór fram fyrr í þessum mánuði. Alls bárust 115 umsóknir að þessu sinni og fengu 37 umsóknir úthlutað styrkjum sem námu á bilinu 350 þúsund krónum og upp í 2,1 milljón króna. Hlutfall skapandi greina í heildarúthlutuninni er 67,7%. Samtals va...

Sjá nánar
02. December 2013

Opið kall KreaNord - stuðningur við skapandi greinar

KreaNord styrkurinn hefur það að markmiði að styðja við þróun menningar og skapandi atvinnugreina á Norðurlöndunum. Þetta er í annað árið í röð sem styrkurinn er veittur og verður opnað fyrir umsóknir 2. desember 2013. Styrkir eru veittir til að auka samkeppnishæfni norrænna verkefna innan skapan...

Sjá nánar
29. November 2013

Cooori vinnur verðlaun á Japan Night

Íslenska sprotafyrirtækið Cooori sigraði nýlega í úrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night, en áður hafði fyrirtækið endaði í þriðja sæti í undankeppni sem fram fór í Tókýó í Japan. Sex fyrirtæki tóku þátt í úrslitunum, en alls voru 15 fyrirtæki í forkeppninni. Cooori sérhæfir sig í lausnum til ...

Sjá nánar
29. November 2013

Vöxtur fyrirtækja og frumkvöðla kallar á rétt umhverfi

„Við Íslendingar stöndum frammi fyrir fjölmörgum áskorunum, en erum líka mjög lánsöm. Vegna starfa minna er ég mikið á ferðinni erlendis, en alltaf þegar ég kem heim, sé ég hvað við eigum efnilega og flotta sprota og vaxtarfyrirtæki, sem svo sannarlega eiga möguleika á því að vaxa og dafna svo fr...

Sjá nánar
28. November 2013