Vinnustofa fyrir klasastjóra

Vinnustofa fyrir klasastjóra Haldin verður vinnustofa fyrir reynda klasastjóra 8. og 9. júní nk. í Osló á vegum BSR Stars samstarfsins. BSR Stars samstarfið er leiðandi aðili í að styrkja samkeppnishæfni þjóða á stór Eystrasaltssvæðinu í gegnum alþjóðavæðingu og klasasamstarf. Nýsköpunarmiðstöð ...

Sjá nánar
26. May 2017

Mygla og meindýr í mannvirkjum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Mycoteam í Noregi heldur fræðslufund um myglu og meindýr í mannvirkjum mánudaginn 29. maí nk. frá kl 15:00 til 16:00. Prófessor Ólafur H. Wallevik framkvæmdastjóri Rb á Nýsköpunarmiðstöð Íslands opnar fundinn en fyrirlesarinn er dr. Johan Mattsson líffræð...

Sjá nánar
25. May 2017

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna lauk síðastliðinn laugardag með lokahófi og sýningu sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík.  34 ungir snillingar sóttu vinnustofur í tvo daga og unnu að hugmyndum sínum. Hugmyndirnar voru úr öllum áttum og meðal hugmynda var hitaskynjari á krana, vettlingaþurrkari ...

Sjá nánar
23. May 2017

Útskrift af Brautargengi

Stór og kraftmikill hópur kvenna útskrifaðist af Brautargengisnámskeiði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands föstudaginn 12. maí, að viðstöddum ráðherra nýsköpunar. Við óskum öllum brautskráðum konum til hamingju með daginn og áfangann. Angústúra bókaútgáfan fékk viðurkenningu fyrir góða viðskiptaáæ...

Sjá nánar
23. May 2017

Blábankinn, samfélagsmiðstöð á Þingeyri

Blábanki, ný og spennandi samfélagsmiðstöð á Þingeyri Blábanki verður til húsa að Fjarðargötu 2 - en nafn samfélagsmiðstöðvarinnar er dregið af lit hússins og er jafnframt tilvísun í bláa hagkerfið. Blábanki er samvinnuverkefni Ísafjarðarbæjar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, samgöngu- og sveitastj...

Sjá nánar
23. May 2017