Þekkingin beisluð - einstök bók um nýsköpun á Íslandi

Í undirbúningi hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er útgáfa á ritinu Þekkingin beisluð – nýsköpun og frumkvæði sem varpar ljósi á nokkur dæmi um þróun nýsköpunar á Íslandi undanfarna þrjá áratugi. Bókin er gefin út í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands í tilefni af sextíu ára afmæli Þorsteins I...

Sjá nánar
27. November 2013

Vika helguð nýsköpunarfyrirtækjum - viltu vaxa?

Útflutningur, tengslamyndun, fjármögnun, rannsóknir og nýsköpun verða í brennideplinum á fjórum málstofum undir yfirskriftinni „Viltu vaxa?“ sem efnt verður til í tilefni SME Week, Evrópsku fyrirtækjavikunnar.  Málstofurnar fara fram á Grand hóteli fimmtudaginn 28. nóvember frá kl. 9.00 til 12.00...

Sjá nánar
26. November 2013

Evrópusamvinna í 20 ár - uppskeruhátíð

Nú líður senn að því að nýjum Evrópuáætlunum verði ýtt úr vör hér á Íslandi en tvöfaldur viðburður verður haldinn af því tilefni næstkomandi föstudag auk smærri kynningarfunda fimmtudaginn 21. nóvember.  Á föstudeginum er annars vegar um að ræða þrefalda opnunarráðstefnu á nýrri kynslóð Evrópuáæt...

Sjá nánar
18. November 2013

Hagkvæmar tæknilausnir fyrir vistvænar byggingar

Áhugaverður fundur um hagkvæmar tæknilausnir fyrir vistvænar byggingar verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember frá kl. 10 - 12 á Hilton Reykjavík Nordica. Í hópi fyrirlesara verða Hilmar Ingi Jónsson hjá Remake Electric sem fjallar um þær tæknilausnir sem í boði eru, Björn Guðbrandsson hjá Arkí...

Sjá nánar
18. November 2013

SME Week 2013 - Viltu vaxa?

Undanfarin fjögur ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða Evrópska fyrirtækjavikan. Hópur aðila úr stoðkerfinu hefur á þessum árum blásið í lúðra og haldið sameiginlegan viðburð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslan...

Sjá nánar
15. November 2013