Vöruþróun - undirbúningur og stefnumótun

Annar fundur í fundaröð um vöruþróun verður haldinn 6. nóvember frá kl. 8:30 – 10:00 í húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Árleyni 8 (Austurholt), 112 Reykjavík.  Helsta umræðuefnið verður stefnumótun á sviði nýsköpunar og vöruþróunar í starfandi fyrirtækjum. Hvað ræður úrslitum um árangur? ...

Sjá nánar
04. November 2013

Suðupottur nýsköpunar - IIU 2013

Nýsköpunarviðburðurinn Iceland Innovation UnConference (IIU) fer fram í annað sinn laugardaginn 9. nóvember næstkomandi á Háskólatorgi. Landsbankinn stendur fyrir viðburðinum í samstarfi við Háskóla Íslands og Massachusetts Technology Leadership Council (MassTLC) í Boston, sem sérhæfir sig í að h...

Sjá nánar
01. November 2013

Hagkvæmari metanframleiðsla með aðstoð rafpúlsa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og SORPA hafa á síðustu mánuðum unnið að þróun og prófunum sem miða að því að nýta háorkurafpúlsa sem formeðhöndlun fyrir metanframleiðslu. Verkefnið er hluti af stærra verkefni og tilkomið í kjölfar úttektar á hráefni og aðferðum til metanvinnslu hérlendis.Hráefnið sem ...

Sjá nánar
30. October 2013

Opið hús í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Hafnarfjarðarbær og Garðabær bjóða á opið hús fimmtudaginn 31. október kl. 15 í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni, Strandgötu 31 í Hafnarfirði.  Tilefnið er endurnýjun á samstarfssamningi en skrifað verður undir samninginn á sama tíma og gestum og gangandi verður boðið upp á...

Sjá nánar
29. October 2013

Einkaleyfaleið fátæka og greinda mannsins

Nýlega birtist áhugaverð umfjöllun á mbl.is um frumkvöðlafyrirtækið Saga Medica sem hefur um þónokkuð skeið haft aðsetur á sérhæfðu frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, KÍM-Medical Park í Vatnagörðum 18 ásamt hópi annarra fyrirtækja í heilbrigðisgeiranum.  Í þetta skiptið snéri umfjöllun...

Sjá nánar
29. October 2013