Kine kynnir nýjan hreyfinema á MEDICA 2013

Íslenska fyrirtækið Kine ehf hefur á síðustu árum þróað þráðlausa vöðvarita og hugbúnað til hreyfigreiningar. Fyrirtækið selur vörur sínar víða um heim og hefur þar á meðal skipt við Geimvísindastofnun Bandaríkjanna.  Kine ehf. framleiðir í dag m.a. þráðlausar lausnir á sviði hreyfigreininga og v...

Sjá nánar
23. September 2013

Stafræn smiðja á Vísindavökunni 2013

Vísindavaka Rannís verður haldin föstudaginn 27. september frá kl. 17-22 í Háskólabíói. Við hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands höfum tekið virkan þátt í vökunni síðustu árin og í ár verður engin breyting á.  FabLab teymið okkar verður á staðnum með litla stafræna smiðju og sýnir gestum og gangandi hva...

Sjá nánar
23. September 2013

Framleiðsla á Norður Salti við það að hefjast

Dansk-íslenska fyrirtækið Norður & Co bauð íbúum Reykhólahrepps og öðrum aðstandendum í opnunarhóf saltvinnslu fyrirtækisins við Reykhólahöfn síðastliðinn þriðjudag, þar sem meðal annars var boðið til matar og fyrsta framleiðsluvaran Norður Salt, flögusalt fyrir matgæðinga, kynnt. Forseti Ísl...

Sjá nánar
19. September 2013

Enn eitt tæknibarnið fer að heiman

Á degi hverjum fæðast nýjar hugmyndir innan veggja Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sumar þeirra ná lengra en aðrar og getur þróunarvinnan á bak við hugmyndirnar oft tekið mörg ár.  Nú í vikunni fylgjum við hluta af enn einu tækniundrinu úr húsi en nú er það Ljósvarpan, ný kynslóð veiðarfæra sem ran...

Sjá nánar
19. September 2013

JCI á Íslandi leitar að skapandi ungum frumkvöðlum

JCI leitar að ungum og skapandi einstaklingum einstaklingum sem staðið hafa að markverðum og jákvæðum breytingum í í samfélaginu, þróað og markaðssett nýja vöru eða þjónustu fyrir fyrirtæki eða frá grunni þar sem hugsunin um samfélagslega ábyrgð er höfð að leiðarljósi frá upphafi. Sjá myndband u...

Sjá nánar
19. September 2013