Uppskeruhátíð sumarstarfsmanna 2013

Í sumar voru 28 nemar í háskólum landsins ráðnir til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gegnum vinnumarkaðsátak Vinnumálastofnunar. Starfsmennirnir komu saman í síðustu viku á uppskeruhátíð sumarstarfsmanna og héldu örkynningar á verkefnum sínum. Þetta er fjórða sumarið í röð sem Nýsköpunarmiðstöð Ís...

Sjá nánar
29. August 2013

Nýsköpunarkeppni í matvæla- og líftækni

Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir, í matvæla- og líftækniiðnaði, sem byggðar eru á íslensku hráefni eða hugviti. Samkeppnin ber yfirskriftina „Þetta er eitthvað annað" og vísar til þess að umræðu um nýjungar í atvinnulífi lýkur oft á þann hátt að ...

Sjá nánar
28. August 2013

Raddlist gefur út smáforritið "Kids Sound Lab"

Fyrirtækið Raddlist ehf. hefur gefið út smáforritið "Kids Sound Lab" fyrir spjaldtölvu (iPad). Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur notar í þessu nýja smáforriti sömu aðferðafræði og hún hefur þróað um árabil í starfi sínu á Íslandi í framleiðslu á náms- og þjálfunarefninu ,,Lærum og leikum m...

Sjá nánar
26. August 2013

Tækifæri falin í álframleiðslu

Samtök iðnaðarins ásamt Hönnunarmiðstöð, Svensk aluminium og fleiri norrænum samtökum standa fyrir ráðstefnu um tækifærin sem felast í framleiðslu á áli hér á landi fyrir íslensk fyrirtæki og hvernig megi nýta íslenska álframleiðslu sem drifkraft til nýsköpunar. Ræðumenn eru á meðal þeirra fremst...

Sjá nánar
23. August 2013

Örfá sæti laus á skapandi vinnustofu!

Föstudaginn 23. ágúst frá kl. 13:00 - 15:15 heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinnustofu fyrir frumkvöðla í skapandi greinum. Á vinnustofunni verður Business Model Canvas aðferðafræðin kynnt ásamt KreaNord Investor sem er ný leið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki innan skapandi greina í leit að f...

Sjá nánar
21. August 2013