Næsta úthlutun í Hönnunarsjóð Auroru
Næsta úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru verður í nóvember 2013. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 15. september. Hönnunarsjóður Auroru hefur að markmiði að skjóta styrkum stoðum undir íslenska hönnun með því að veita hönnuðum og arkitektum fjárhagslega aðstoð. Markmið hans er að styrk...
Sjá nánarRafeindasmásjá framleiðir íhlut
Rafeindasmásjá Nýsköpunarmiðstöðvar er til margra hluta nytsamleg eins og sjá má berlega á samstarfsverkefni við Háskóla Íslands við gerð íhluta sem snúa m.a. annars að víxlverkun ljóss og efnis. Myndin hér fyrir ofan sýnir gullyfirborð sem mótað er á nanóskala með hjálp rafeindasmásjár á Nýsk...
Sjá nánarVörulínan Ár á hönnunarsýningunni 100% Design 2013
Haustið 2011 stofnuðu vöruhönnuðurinn Sigríður Ólafsdóttir og textíllistamaðurinn Sigrún Lara Shanko fyrirtækið Elívogar þar sem unnið er að hönnun og framleiðslu á handunnum mottum úr hágæða íslenskri ull. Elívogar mun á hönnunarsýningunni 100% Design 2013 sýna gólfteppi úr vörulínunni Ár...
Sjá nánarAlþjóðavæðing í gegnum klasaverkefni
Þrjú íslensk klasaverkefni hlutu styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á dögunum og er þeim ætlað að styrkja stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Fyrr á þessu ári var auglýst eftir umsóknum í opið kall undir yfirskriftinni BSR Innovation Express. Kalli...
Sjá nánarStyrkir til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðinga á fræðiritum
Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum haustið 2013 með umsóknarfresti til 15. september næstkomandi. Hér um um að ræða ferðastyrki og styrki til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðinga á fræðiritum og fleiru sem sótt er um til aðalstjórnar Letterstedtska sjóð...
Sjá nánar