Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands rifjaður upp

Helsta þjóðargull okkar Íslendinga liggur í mannauðnum og verður sú þekking sem til verður í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum seint metin til fulls. Þjóðargullið og þekkingin var grunnur ársfundar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem haldinn var í lok febrúar og er vel viðeigandi að rifja upp...

Sjá nánar
28. June 2013

Heilsusamleg og hagkvæm hús

Undanfarna mánuði hafa fagaðilar á ólíkum sviðum unnið að byggingu á sérstaklega „hagkvæmu“ íbúðarhúsi að Túngötu 9, Eyrarbakka en undanfarin ár hefur lítið verið byggt af einföldum og vönduðum íbúðarhúsum þar sem áhersla er jafnframt lögð á lágan byggingar- og rekstrarkostnað og heilsusamlegt um...

Sjá nánar
27. June 2013

Alþjóðlegu orkuverðlaunin 2013

Alþjóðlegu orkuverðlaunin 2013, oft nefnd Rússnesku Nóbelsverðlaunin á sviði orku, voru veitt á dögunum  í St. Petersborg í Rússlandi. Tveir verðlaunahafar hlutu verðlaunin að þessu sinni, Vladimir Fortov frá Rússlandi fyrir rannsóknir og þróun á sviði varmaaflfræði og Yoshinoro Akira frá Japan s...

Sjá nánar
26. June 2013

Nýsköpunarmiðstöð orðin formlegur félagi í Festu

Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrrirtækja, var stofnuð í október 2011 með það að markmiði að efla umræðu og auka þekkingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og styðja við fyrirtæki sem vilja innleiða samfélagslega ábyrga starfshætti.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands gerðist á dögunum formlegu...

Sjá nánar
26. June 2013

Sjógátt - nýtt íslenskt öryggistæki

Nýsköpunarfyrirtækin ReonTech ehf og Multitask ehf hafa í sameiningu þróað og framleitt Sjógátt, nýtt öryggistæki sem er ætlað til að auðvelda eftirlit með óhöppum á sjó. Hér má sjá mynd af nýja búnaðinum Sjógátt er öryggisbúnaður sem tengt er við VHF talstöðvar og fylgist með neyðarboðum. Ne...

Sjá nánar
20. June 2013