Samkeppni um viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði

Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði sem byggjast skulu á íslensku hráefni eða hugviti. Samkeppninni er ætlað að hvetja til uppbyggingar fyrirtækja og þróunar verkefna í matvæla- og líftækniiðnaði með það að markmiði að auka...

Sjá nánar
19. June 2013

Byrjendanámskeið í hagnýtri heimilisvirkni

Vegna mikillar eftirspurnar býður Viskubrunnur Keilis í samvinnu við Fálkann ehf. upp á 3ja kvölda byrjendanámskeið í hagnýtri heimilissjálfvirkni dagana 19, 20 og 24. júní frá kl. 17 - 19. Margir eiga sér þann draum að geta stjórnað ýmsu á heimilinu með sjálfvirkum búnaði, t.d. lýsingu, bílskúrs...

Sjá nánar
13. June 2013

Raforka til eldsneytisframleiðslu - opin málstofa

Í norræna samstarfsverkefninu „CO2 Electrofuels“ er eitt aðalumfjöllunarefnið hvernig nýta má raforku á sem hagkvæmastan hátt til að tvöfalda það magn eldsneytis sem framleiða má úr lífmassa auk umfjöllunar um minnkun raforkunotkunar þegar eldsneyti er framleitt úr kolsýru. Kynning á verkefninu v...

Sjá nánar
10. June 2013

Þúsundasta Brautargengiskonan útskrifuð

Þrjátíu og þrjár konur útskrifuðust í dag af Brautargengi, þar af 22 konur í Reykjavík og 11 konur á Egilsstöðum. Þessi hópur hefur frá upphafi árs verið að vinna að mörkun og framkvæmd eigin viðskiptahugmynda sem þegar eru komnar á markað eða við það að líta dagsins ljós. Í heild hafa nú 1021 Br...

Sjá nánar
31. May 2013

Horft af Austurbrú

Á föstudaginn var haldinn ársfundur Austurbrúar í Herðubreið á Seyðisfirði og flutti Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands eina erindi ársfundarins að þessu sinni. Erindið bar heitið Horft af Austurbrú. Þorsteinn Ingi og Janne Sigurðsson, forstjóri Fjarðaráls Nýs...

Sjá nánar
31. May 2013