Úthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2013

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur lokið við úthlutun fyrir vor 2013. Alls bárust 170 umsóknir í Tækniþróunarsjóð vegna umsóknarfrests sem rann út 15. febrúar síðastliðinn. Á fundi sínum 29. maí 2013 ákvað stjórn sjóðsins að bjóða verkefnisstjórum þrjátíu og þriggja verkefna að ganga til samninga. ...

Sjá nánar
30. May 2013

Ný snjalltækjalausn frá Eldey Software

Eldey hugbúnaður ehf kynnir nýja lausn „Eldey mobile“ sem keyrir á flestum gerðum spjaldtölva og snjallsíma. Um er að ræða pantana- og skráningarkerfi fyrir spjaldtölvur sem í framtíðinni mun leysa af eldri gerðir af hefðbundnum handtölvum sem nýttar eru til pantana og skráninga í dag. Aðgengi...

Sjá nánar
30. May 2013

Scintilla hannar fyrir Bláa lónið

Íslenska sprotafyrirtækið Scintilla hannar heimilistextíl og aðra muni fyrir heimilið með áherslu á einstök mynstur og bjarta liti. Scintilla státar af vörulínu sem inniheldur m.a rúmfatnað, teppi, handklæði, púða, náttfatnað og ilmkerti sem eru til sölu í Bandaríkjunum og Evrópu. Nýverið hannaði...

Sjá nánar
30. May 2013

ESB styrkir í vistvæna nýsköpun

Auglýst er eftir verkefnum sem fjalla um nýja tækni, vörur eða framleiðsluaðferðir í atvinnugreinum þar sem umtalsverðir möguleikar eru á betrumbótum. Hér er til dæmis um að ræða framleiðsluaðferðir í matar- og drykkjarframleiðslu, endurvinnslu, vatnsnotkun og byggingariðnaði. Um er að ræða svoka...

Sjá nánar
29. May 2013

Startup Iceland 2013 - sjálfbær nýsköpun og uppbygging

Startup Iceland verður haldin í annað sinn á Íslandi dagana 1. - 4. júní í Háskólanum í Reykjavík og Hörpu.  Í ár verður megináhersla lögð á sjálfbæra nýsköpun og uppbyggingu Íslands til framtíðar. Startup Iceland veitir viðskipta-og frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi mikilvægan stuðning með því að...

Sjá nánar
24. May 2013