28 sumarstörf í boði sumarið 2013

Nú liggur ljóst fyrir að 28 sumarstörf verða í boði fyrir námsmenn hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Allar umsóknir þurfa að berast í gegnum vef Vinnumálastofnunar og rennur umsóknarfrestur út þriðjudaginn 21. maí næstkomandi. Störf í boði auglýst á vef Vinnumálastofnunar Ferli átaksverkefnisin...

Sjá nánar
13. May 2013

Umsóknarfrestur vegna Nordic Built

Nordic Innovation ásamt stofnunum á Norðurlöndunum auglýsa opinn umsóknarfrest vegna Nordic Built. Umsóknarferlið er tveggja þrepa og skal skila inn forumsókn (Expression of Interest) fyrir 1. júní n.k. kl: 16:00 CET (14:00 GMT) gegnum heimasíðu Nordic Innovation. Skilyrði fyrir styrkhæfi Þát...

Sjá nánar
13. May 2013

Frá hugmynd til vöru - námskeið á Sauðárkróki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Sveitarfélagið Skagafjörður og Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra bjóða upp á stutt námskeið fyrir frjóa einstaklinga sem búa yfir góðri viðskiptahugmynd og langar að þróa hana að veruleika. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Farskólans á Faxatorgi á ...

Sjá nánar
08. May 2013

Gefjun - nýtt smáforrit fyrir börn og unglinga

Frumkvöðlafyrirtækið Locatify er eitt af fjórum fyrirtækjum sem valið hefur verið í úrslit The Nordic Game Live - Pitch.  Þar kynnir Locatify hugmyndir sínar um nýtt leikjaapp eða smáforrit.  Uppákoman er einn af hápunktum Nordic Game leikjaráðstefnunnar sem fram fer dagana 22. - 24. maí í Malm...

Sjá nánar
08. May 2013

TEDx Reykjavík í júní

Ráðstefnan TEDxReykjavík verður haldin í þriðja sinn þann 3. júní nk. frá kl. 13.00 - 17.30 í fyrirlestrarsal Arion banka. Markmið ráðstefnunnar er að ljá góðum hugmyndum vængi. Boðið er upp á leiftrandi fyrirlestra þar sem kynntar eru nýjar hugmyndir og spennandi uppgötvanir. TEDxReykjavík er...

Sjá nánar
08. May 2013